De Aller-Bedste Bøger - over 12 mio. danske og engelske bøger
Levering: 1 - 2 hverdage

Skin eftir skúr

Bag om Skin eftir skúr

Skin eftir skúr kom fyrst út sem framhaldssaga í tímaritinu Fróða á árunum 1886-1887, en var aldrei kláruð. Hún kom ekki út í heild sinni fyrr en 1960, 61 ári eftir lát höfundarins, þá unnin upp úr eiginhandarriti hans sem handritasafn Landsbókasafnsins varðveitir. Sagan segir frá ungum elskendum sem fá ekki að vera saman og þótti viðfangsefni hennar býsna nútímalegt þegar bókin kom loks út. Fjölbreyttir atburðir og lifandi mannlýsingar einkenna bókina, eins og höfundi einum var lagið. Jón Jónsson Mýrdal (1825-1899) var íslenskur rithöfundur og smiður. Hann var af fátæku fólki kominn og fékk því ekki þá menntun sem hann hefði viljað, en lærði þess í stað trésmiði og þótti hagleikssmiður. Hann fékkst meðal annars við að byggja kirkjur og þótti bæði listhneigður og vandvirkur. Hann skrifaði gjarnan við hefilbekkinn og lét eftir sig skáldsögur, ljóð og leikrit. Jón var um skeið búsettur í Danmörku, þar sem hann skrifaði tvær skáldsögur á dönsku. Hann hneigðist mjög að ævintýrabókmenntum, enda bera verk hans merki þess.

Vis mere
  • Sprog:
  • Islandsk
  • ISBN:
  • 9788728247471
  • Udgivet:
  • 22. juli 2022
Leveringstid: Straks på e-mail

Beskrivelse af Skin eftir skúr

Skin eftir skúr kom fyrst út sem framhaldssaga í tímaritinu Fróða á árunum 1886-1887, en var aldrei kláruð. Hún kom ekki út í heild sinni fyrr en 1960, 61 ári eftir lát höfundarins, þá unnin upp úr eiginhandarriti hans sem handritasafn Landsbókasafnsins varðveitir. Sagan segir frá ungum elskendum sem fá ekki að vera saman og þótti viðfangsefni hennar býsna nútímalegt þegar bókin kom loks út. Fjölbreyttir atburðir og lifandi mannlýsingar einkenna bókina, eins og höfundi einum var lagið.
Jón Jónsson Mýrdal (1825-1899) var íslenskur rithöfundur og smiður. Hann var af fátæku fólki kominn og fékk því ekki þá menntun sem hann hefði viljað, en lærði þess í stað trésmiði og þótti hagleikssmiður. Hann fékkst meðal annars við að byggja kirkjur og þótti bæði listhneigður og vandvirkur. Hann skrifaði gjarnan við hefilbekkinn og lét eftir sig skáldsögur, ljóð og leikrit. Jón var um skeið búsettur í Danmörku, þar sem hann skrifaði tvær skáldsögur á dönsku. Hann hneigðist mjög að ævintýrabókmenntum, enda bera verk hans merki þess.

Brugerbedømmelser af Skin eftir skúr