Grát ekki, Sara (Rauðu ástarsögurnar 19)
bind 19 i Rauðu ástarsögurnar serien
- Straks på e-mail.
Normalpris
Abonnementspris
- Rabat på køb af fysiske bøger
- 1 valgfrit digitalt ugeblad
- 20 timers lytning og læsning
- Adgang til 70.000+ titler
- Ingen binding
Abonnementet koster 75 kr./md.
Ingen binding og kan opsiges når som helst.
- 1 valgfrit digitalt ugeblad
- 20 timers lytning og læsning
- Adgang til 70.000+ titler
- Ingen binding
Abonnementet koster 75 kr./md.
Ingen binding og kan opsiges når som helst.
Beskrivelse af Grát ekki, Sara (Rauðu ástarsögurnar 19)
Á Þorkláksmessu er Söru Hempelius rænt af blygðunarlausum barnaræningjum. Sama dag gengur hin ljúfa Margrét Ryde í gildru sömu glæpamanna. Foreldrum Söru eru sett ströng skilyrði ef þau vilja sjá dóttur sína aftur á lífi. Eina ósk Söru er að halda jólin hátíðleg með fjölskyldu sinni en tíminn er að fjara út. Tekst þeim að bjarga henni í tæka tíð?
Rauðu ástarsögurnar
Rauðu ástarsögurnar samanstanda af rómantískum skáldsögum úr smiðju Erling Poulsen. Bækurnar innihalda jafnan ævintýralegar sögur þar sem staðarhættir margvíslegra borga um allan heim spila stórt hlutverk. Rómantíkin fléttast gjarnan við ferðalög en einnig dramatískar glæpasenur og leyndarmál sem býr til áhugverðan kokteil fyrir lesendur sem vilja gleyma sér í amstri hins daglega lífs.
Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er „Drømmen om det hvide slot“, sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.
Rauðu ástarsögurnar
Rauðu ástarsögurnar samanstanda af rómantískum skáldsögum úr smiðju Erling Poulsen. Bækurnar innihalda jafnan ævintýralegar sögur þar sem staðarhættir margvíslegra borga um allan heim spila stórt hlutverk. Rómantíkin fléttast gjarnan við ferðalög en einnig dramatískar glæpasenur og leyndarmál sem býr til áhugverðan kokteil fyrir lesendur sem vilja gleyma sér í amstri hins daglega lífs.
Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er „Drømmen om det hvide slot“, sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.
Brugerbedømmelser af Grát ekki, Sara (Rauðu ástarsögurnar 19)
Giv din bedømmelse
For at bedømme denne bog, skal du være logget ind.Andre købte også..
Find lignende bøger
Bogen Grát ekki, Sara (Rauðu ástarsögurnar 19) findes i følgende kategorier:
© 2024 Pling BØGER Registered company number: DK43351621