De Aller-Bedste Bøger - over 12 mio. danske og engelske bøger
Levering: 1 - 2 hverdage

Tónsnillingaþættir: Mendelssohn

Bag om Tónsnillingaþættir: Mendelssohn

Felix Mendelssohn Bartholdy fæddist í Hamborg 1809. Hann spilaði á píanó og orgel ásamt því að stjórna hljómsveitum. Hann samdi óperur og píanóverk sem tilheyra rómantíska tímabili tónlistar. Hann endurvakti vinsældir Bach með spilum sínum. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.

Vis mere
  • Sprog:
  • Islandsk
  • ISBN:
  • 9788728037782
  • Format:
  • MP3
  • Udgivet:
  • 1. januar 2022
  • Oplæser:
  • Kristján Franklín Magnús
  • Straks på e-mail.

Normalpris

Abonnementspris

- Rabat på køb af fysiske bøger
- 1 valgfrit digitalt ugeblad
- 20 timers lytning og læsning
- Adgang til 70.000+ titler
- Ingen binding

Abonnementet koster 75 kr./md.
Ingen binding og kan opsiges når som helst.

Beskrivelse af Tónsnillingaþættir: Mendelssohn

Felix Mendelssohn Bartholdy fæddist í Hamborg 1809. Hann spilaði á píanó og orgel ásamt því að stjórna hljómsveitum. Hann samdi óperur og píanóverk sem tilheyra rómantíska tímabili tónlistar. Hann endurvakti vinsældir Bach með spilum sínum.
Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.
Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.

Brugerbedømmelser af Tónsnillingaþættir: Mendelssohn



Find lignende bøger