De Aller-Bedste Bøger - over 12 mio. danske og engelske bøger
Levering: 1 - 2 hverdage

Snigillinn og rósviðurinn

Bag om Snigillinn og rósviðurinn

Í fögrum garði er margt að finna, ýmsar blómplöntur og jurtir lifa í sátt og samlyndi við smádýrin. Fyrir utan garðinn lifa stærri skepnur, svo sem kýr og kindur. Rósaviður er þar einn, sem springur út með fögrum blómstrum sumar hvert. Undir honum býr snigill sem hefur nokkuð háleitar hugmyndir um sjálfan sig. Rósaviðurinn og snigillinn eru sannarlega ekki sammála um aðalatriðin í lífinu. Þau takast á undir ólíkum formerkjum, en þegar öll kurl eru komin til grafar er erfitt að segja hvort hefur rétt fyrir sér. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. Í sögunni „Snigilinn og rósaviðurinn" bregður Andersen á þann leik að láta fyrirbæri úr náttúrunni velta fyrir sér heimspekilegum hugðarefnum mannanna. Þetta er ekki óþekkt bragð í skrifum hans og táknsögur af þessu tagi verða gjarnan til þess að ljá gömlum spurningum nýja vídd og aukið vægi.

Vis mere
  • Sprog:
  • Ukendt
  • ISBN:
  • 9788726238471
  • Format:
  • MP3
  • Udgivet:
  • 1. april 2020
  • Oplæser:
  • Jóhann Sigurðarson
  • Straks på e-mail.

Normalpris

Abonnementspris

- Rabat på køb af fysiske bøger
- 1 valgfrit digitalt ugeblad
- 20 timers lytning og læsning
- Adgang til 70.000+ titler
- Ingen binding

Abonnementet koster 75 kr./md.
Ingen binding og kan opsiges når som helst.

Beskrivelse af Snigillinn og rósviðurinn

Í fögrum garði er margt að finna, ýmsar blómplöntur og jurtir lifa í sátt og samlyndi við smádýrin. Fyrir utan garðinn lifa stærri skepnur, svo sem kýr og kindur. Rósaviður er þar einn, sem springur út með fögrum blómstrum sumar hvert. Undir honum býr snigill sem hefur nokkuð háleitar hugmyndir um sjálfan sig.

Rósaviðurinn og snigillinn eru sannarlega ekki sammála um aðalatriðin í lífinu. Þau takast á undir ólíkum formerkjum, en þegar öll kurl eru komin til grafar er erfitt að segja hvort hefur rétt fyrir sér.

Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.
H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. Í sögunni „Snigilinn og rósaviðurinn" bregður Andersen á þann leik að láta fyrirbæri úr náttúrunni velta fyrir sér heimspekilegum hugðarefnum mannanna. Þetta er ekki óþekkt bragð í skrifum hans og táknsögur af þessu tagi verða gjarnan til þess að ljá gömlum spurningum nýja vídd og aukið vægi.

Brugerbedømmelser af Snigillinn og rósviðurinn



Find lignende bøger
Bogen Snigillinn og rósviðurinn findes i følgende kategorier: