De Aller-Bedste Bøger - over 12 mio. danske og engelske bøger
Levering: 1 - 2 hverdage

Bøger i Ávítaraserían serien i rækkefølge

Filter
Filter
Sorter efterSorter Serie rækkefølge
  • af Lene Kaaberbøl
    58,95 - 67,04 kr.

    Dína hefur erft gáfur móður sinnar, en það er ekkert til að gleðjast yfir. Móðir hennar býr nefnilega yfir þeirri gáfu að geta fengið fólk til að játa allt sem það skammast sín fyrir með því einu að horfa í augu þeirra. Fyrir Dínu eru gáfurnar bölvun og hún gerir allt til að komast hjá því að nota þær. Á sama tíma þráir hún innilega að vera eins og önnur börn og geta átt vini. En þegar hræðilegir atburðir gerast í Dúnark ferðast þær mæðgur þangað saman og Dína verður að sætta sig við gáfurnar til að bjarga mömmu sinni.Gerður var söngleikur eftir bókinni sem sýndur var í Kaupmannahöfn og síðar meir kvikmynd, sem var gefin út árið 2015 við góðar undirtektir en hún hlaut Robert Prisen árið 2016 fyrir barna- og fjölskyldumynd ársins.Þetta er 1. bókin af 4 í ávítaraseríunni vinsælu.Ávítaraserían er röð ævintýrasagna fyrir börn og unglinga, sem fjalla um stúlkuna Dínu sem hefur yfirnáttúrulega hæfileika. Í seríunni lærir hún að nota hæfileika sína, en upplifir einnig mótlæti vegna þeirra og berst við ill öfl sem vilja útrýma hennar líkum.Lene Kaaberbøl fæddist 24. mars árið 1960 í Kaupmannahöfn. Hún hefur skrifað frá því hún man eftir sér, en aðeins 15 ára gaf hún út sína fyrstu bók, um hestastelpuna Tinu. Síðan þá hefur hún skrifað yfir 30 barna- og unglingabækur og jafnvel spreytt sig á glæpasögum fyrir fullorðna. Hún er mjög hrifin af bókum J.R.R. Tolkiens og Ursulu K. LeGuin, enda gerast flestar bækur hennar í ævintýraheimi. Lene hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir bækur sínar og það hafa meira að segja verið gerðar kvikmyndir eftir nokkrum þeirra. Fyrir utan ritstörf, hefur hún unnið sem menntaskólakennari, reiðkennari og ritstjóri.

  • af Lene Kaaberbøl
    58,95 - 67,04 kr.

    Ungi ávítarinn Dína getur fengið fólk til að játa syndir sínar með því einu að horfa í augu þeirra. Hún er að læra að nota gáfurnar sem hún erfði frá móður sinni þegar henni er rænt og hún neydd til að nota gáfurnar til ills. Davin bróðir hennar kemur henni til bjargar og saman lenda þau í hættulegri atburðarás.Þetta er 2. bókin af 4 í ávítaraseríunni vinsælu.Ávítaraserían er röð ævintýrasagna fyrir börn og unglinga, sem fjalla um stúlkuna Dínu sem hefur yfirnáttúrulega hæfileika. Í seríunni lærir hún að nota hæfileika sína, en upplifir einnig mótlæti vegna þeirra og berst við ill öfl sem vilja útrýma hennar líkum.Lene Kaaberbøl fæddist 24. mars árið 1960 í Kaupmannahöfn. Hún hefur skrifað frá því hún man eftir sér, en aðeins 15 ára gaf hún út sína fyrstu bók, um hestastelpuna Tinu. Síðan þá hefur hún skrifað yfir 30 barna- og unglingabækur og jafnvel spreytt sig á glæpasögum fyrir fullorðna. Hún er mjög hrifin af bókum J.R.R. Tolkiens og Ursulu K. LeGuin, enda gerast flestar bækur hennar í ævintýraheimi. Lene hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir bækur sínar og það hafa meira að segja verið gerðar kvikmyndir eftir nokkrum þeirra. Fyrir utan ritstörf, hefur hún unnið sem menntaskólakennari, reiðkennari og ritstjóri.

  • af Lene Kaaberbøl
    60,95 - 67,04 kr.

    Dína hefur yfirnáttúrulega gáfu sem hún virkjar með því einu að horfa í augun á fólki. Kraftana fékk hún frá móður sinni, en föður sinn hefur hún aldrei hitt. Þegar dularfullur maður sem segist vera faðir hennar birtist skyndilega, verður móðir Dínu hrædd og flýr yfir holt og hæðir með börnin sín. En hinn ókunni hefur mátt slöngunnar, sem þýðir að hann sér í gegn um lygar og blekkingar, svo það reynist þeim erfitt að fela sig fyrir honum. Dína verður að nota gáfur sínar til að bjarga þeim og uppgötvar að hún gæti haft fleiri gáfur sem hún vissi ekki af.Þetta er 3. bókin af 4 í ávítaraseríunni vinsælu.Ávítaraserían er röð ævintýrasagna fyrir börn og unglinga, sem fjalla um stúlkuna Dínu sem hefur yfirnáttúrulega hæfileika. Í seríunni lærir hún að nota hæfileika sína, en upplifir einnig mótlæti vegna þeirra og berst við ill öfl sem vilja útrýma hennar líkum.Lene Kaaberbøl fæddist 24. mars árið 1960 í Kaupmannahöfn. Hún hefur skrifað frá því hún man eftir sér, en aðeins 15 ára gaf hún út sína fyrstu bók, um hestastelpuna Tinu. Síðan þá hefur hún skrifað yfir 30 barna- og unglingabækur og jafnvel spreytt sig á glæpasögum fyrir fullorðna. Hún er mjög hrifin af bókum J.R.R. Tolkiens og Ursulu K. LeGuin, enda gerast flestar bækur hennar í ævintýraheimi. Lene hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir bækur sínar og það hafa meira að segja verið gerðar kvikmyndir eftir nokkrum þeirra. Fyrir utan ritstörf, hefur hún unnið sem menntaskólakennari, reiðkennari og ritstjóri.

  • af Lene Kaaberbøl
    60,95 - 65,95 kr.

    Dína er ung stúlka sem hefur erft gáfur frá móður sinni sem gera henni kleift að sjá inn í sálu fólks. En Drakan, drekaherrann yfir Dúnark, er í herferð við að elta niður og brenna hennar líka, svo hún verður að taka á öllu sínu til að berjast við hann. Þar kemur Nikó vinur hennar til sögunnar. Hann er erfingi ríkisins og frændi Drakans, en gerir ekki flugu mein. Saman leggja þau þó á ráðin um að steypa Drakan af stóli og koma á friði, en það mun hætta öllu sem þau elska...Þetta er 4. og síðasta bókin í ávítaraseríunni vinsælu.Ávítaraserían er röð ævintýrasagna fyrir börn og unglinga, sem fjalla um stúlkuna Dínu sem hefur yfirnáttúrulega hæfileika. Í seríunni lærir hún að nota hæfileika sína, en upplifir einnig mótlæti vegna þeirra og berst við ill öfl sem vilja útrýma hennar líkum.Lene Kaaberbøl fæddist 24. mars árið 1960 í Kaupmannahöfn. Hún hefur skrifað frá því hún man eftir sér, en aðeins 15 ára gaf hún út sína fyrstu bók, um hestastelpuna Tinu. Síðan þá hefur hún skrifað yfir 30 barna- og unglingabækur og jafnvel spreytt sig á glæpasögum fyrir fullorðna. Hún er mjög hrifin af bókum J.R.R. Tolkiens og Ursulu K. LeGuin, enda gerast flestar bækur hennar í ævintýraheimi. Lene hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir bækur sínar og það hafa meira að segja verið gerðar kvikmyndir eftir nokkrum þeirra. Fyrir utan ritstörf, hefur hún unnið sem menntaskólakennari, reiðkennari og ritstjóri.